Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Lítill bíll fyrir 4 takk!

Ákvađ fyrr í vikunni ađ endurnýja 15 ára gamlan aukabíl fjölskyldunnar, Nissan sunny station 4x4, og skipta honum út fyrir einn lítinn Toyota Aygo. Ég hélt nú ađ ţessi bíll vćri algjör dós, frekar hrár og lítill og nettur - en bót í máli vćri hvađ hann eyddi litlu bensíni. Verđ ţó ađ segja ađ ţessi litli naggaralegi bíll er bara ansi góđur! Svo góđur ađ bensínmćlirinn hefur ekki haggast nú í nokkra daga!!

Mćli međ Aygo - naggur sem kemur á óvart!


Frábćrt PR

Frábćrt hjá Nova - snilldarinnar PR verkefni!

Nú munu allir vilja fá ađ vita hver er međ númeriđ 777-7777!

Til lukku


mbl.is Númeriđ 777 7777 fór á 850 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband