Lítill bíll fyrir 4 takk!

Ákvađ fyrr í vikunni ađ endurnýja 15 ára gamlan aukabíl fjölskyldunnar, Nissan sunny station 4x4, og skipta honum út fyrir einn lítinn Toyota Aygo. Ég hélt nú ađ ţessi bíll vćri algjör dós, frekar hrár og lítill og nettur - en bót í máli vćri hvađ hann eyddi litlu bensíni. Verđ ţó ađ segja ađ ţessi litli naggaralegi bíll er bara ansi góđur! Svo góđur ađ bensínmćlirinn hefur ekki haggast nú í nokkra daga!!

Mćli međ Aygo - naggur sem kemur á óvart!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Ekki segja mér ađ ţú hafir límt bensínmćlinn fastann?

Ómar Gíslason, 18.2.2010 kl. 22:32

2 Smámynd: Fjóla Björk Karlsdóttir

Ja, ţađ mćtti halda ţađ!

Fjóla Björk Karlsdóttir, 19.2.2010 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband